Formaður Hinsegin daga er talsmaður félagsins og tengiliður þess við fjölmiðla. Allar almennar fyrirspurnir um félagið og hátíð Hiðsegin daga má senda á stjórn í gegnum netfangið pride@hinsegindagar.is.
Tengiliður við fjölmiðla:
Gunnlaugur Bragi Björnsson
formaður Hinsegin daga
netfang: gunnlaugur@hinsegindagar.is