Dagskrá

Hinsegin dagar munu næst fara fram í Reykjavík 4-9. ágúst 2020.

Dagskrá Hinsegin daga 2020 verður birt þegar nær dregur.

  • Hátíðin verður sett þriðjudaginn 4. ágúst
  • Opnunarhátíðin verður þriðjudaginn 4. ágúst
  • Gleðigöngunni verður skipt upp í margar minni göngur laugardaginn 8. ágúst

Dagskráin verður aðlöguð þeim takmörkun sem verða á viðburðahaldið en stefnt er að því að hafa fulla dagskrá.

Fræðsla, menning og skemmtun á hverjum degi!

Hér er hægt að skoða dagskrá ársins 2019.