Gleðigangan

Laugardaginn 17. ágúst 2019 kl. 14:00

Gleðigangan er hápunktur Hinsegin daga. Í henni sameinast lesbíur, hommar, tví- og pankynhneigðir, trans fólk, intersex fólk og aðrir hinsegin einstaklingar í einum hópi ásamt fjölskyldum sínum og vinum til að staðfesta tilveru sína og minna á baráttumál sín.

Frekari upplýsingar um gönguleið, uppstillingu og umsóknir vegna gleðigöngunnar 2019 verða birtar þegar nær dregur

Nánari upplýsingar veita: