Listamarkaður Hinsegin daga

Hinsegin dagar bjóða upp á vettvang fyrir hinsegin listafólk til að kynna og selja sína list á listamarkaði Hinsegin daga 2024, 9. ágúst, kl. 12-16.

Listamarkaður Hinsegin daga 2024

Valið verður úr umsóknum. Skráningarfrestur er 20. júlí

Ætlar þú að selja list þína?(Required)
Hvers konar list/handverk ætlar þú að sýna?(Required)