Hinsegin dagar
Hinsegin dagar í Reykjavík eru sjálfstæð félagasamtök. Þau halda aðalfund síðla árs en milli aðalfunda er félaginu stjórnað af stjórn þess sem starfar náið með samstarfsnefnd og öðrum sjálfboðaliðum félagsins.
Öll þau sem vilja vinna að málefnum hinsegin fólks, svo og félagasamtök þeirra, eru velkomin til starfa í samstarfsnefnd en saman vinnur sá hópur að skipulagningu hátíðarinnar.
- Sjá nánar: Félagslög Hinsegin daga
Skrifstofa Hinsegin daga
Skrifstofa Hinsegin daga er á Suðurgötu 3, 101 Reykjavík. Þar er starfsstöð framkvæmdastjóra félagsins en viðtalstími er samkvæmt samkomulagi.
Netföng skrifstofu Hinsegin daga er skrifstofa@hinsegindagar.is og pride@hinsegindagar.is.

Framkvæmdastýra
INGA AUÐBJÖRG K. STRAUMLAND (hún)
✎ inga@hinsegindagar.is
✆ 896-6120
Stjórn Hinsegin daga
Stjórn Hinsegin daga er kjörin á aðalfundi og fer með æðsta vald félagsins á milli aðalfunda. Stjórnin er skipuð sjö einstaklingum: formanni, gjaldkera, ritara og fjórum meðstjórnendum. Hver stjórnarmaður leiðir sérstakt teymi sem ber ábyrgð á einstökum þáttum í rekstri félagsins, t.d. fjármálum og rekstri, miðlun, mannauði, fræðslu-, félags- og hátíðardagskrá. Ef þú hefur áhuga á að taka sæti í einu af undirteymum stjórnar hafðu þá samband við skrifstofu Hinsegin daga.
- Netfang stjórnar Hinsegin daga er stjorn@hinsegindagar.is
- Fyrri stjórnir Hinsegin daga má sjá hér

Formaður Hinsegin daga
GUNNLAUGUR BRAGI BJÖRNSSON (hann)
✎ gunnlaugur@hinsegindagar.is
✆ 869-2979
Samstarfsnefnd

Að hátíðinni starfar samstarfsnefnd, með fyrirkomulagi sem tekið var upp vorið 2023. Starf samstarfsnefndarinnar fer fram í sex ráðum; þremur dagskrárráðum og þremur rekstrarráðum. Með hverju ráði starfar einn stjórnarfulltrúi.
Félagsdagskrá
Fjölskyldu- og ungmennadagskrá, dagskrá í PRIDE CENTER // social@hinsegindagar.is
Margrét Ágústa Þorvaldsdóttir (hún), formaður
Luca Forte (hann)
Óskar Steinn Jónínuson Ómarsson (hann)
Rósanna Andrésdóttir (hún)
Sigmar Ingi Sigurgeirsson (hann)
Sigur Huldar Ellerup Geirs (hán/hann)
Fjármál og rekstur
Áætlanagerð, styrktar- og samstarfsaðilar, fjárhagsleg yfirsýn // finance@hinsegindagar.is
Leifur Örn Gunnarsson (hann), formaður
Davíð Þorláksson (hann)
Guðrún Arna Kristjánsdóttir (hún)
Jóhannes Þór Skúlason (hann)
Jón Friðrik (hann)
Fræðsludagskrá
Ráðstefna og önnur fræðsludagskrá // education@hinsegindagar.is
Sandra Ósk Eysteinsdóttir (hún), formaður
Benedikta Sörensen (hún)
Kolbeinn Arnaldur Dalrymple (hann)
Roald Eyvindsson (hann)
Sveinn Sampsted (hann)
Viima Lampinen
Miðlun og mannauður
Hönnun, samfélagsmiðlun, vefmál, ljósmyndir og önnur miðlun auk sjálfboðaliðamála // communications@hinsegindagar.is
Ragnar Veigar Guðmundsson (hann), formaður
Hólmar Hólm (hann)
Júlía Margrét Einarsdóttir (hún)
Magdalena Lukasiak (hún)
Hátíðardagskrá
Opnunarhátíð, hátíðardagskrá á útisviði og aðrir stórviðburðir, svo sem lokapartý og dragsýning // core@hinsegindagar.is
Helga Haraldsdóttir (hún), formaður
Anna Íris Pétursdóttir (hán)
Rebecca Hidalgo (hún)
Sara Magnus (hán/þau/hún)
Sigurður Starr (hann)
Tækni og framkvæmd
Öryggi, aðgengismál, tækni, búnaður, Gleðigangan // infrastructure@hinsegindagar.is
Róberta Andersen (hún), formaður
Anna Eir Guðfinnudóttir (hún)
Eva Jóhannsdóttir (hún)
Ragnheiður Ásta Þorvarðardóttir (hún)