Um okkur

Hinsegin dagar

Hinsegin dagar í Reykjavík eru sjálfstæð félagasamtök. Þau halda aðalfund síðla árs en milli aðalfunda er félaginu stjórnað af stjórn þess sem starfar náið með samstarfsnefnd og öðrum sjálfboðaliðum félagsins.

Öll þau sem vilja vinna að málefnum hinsegin fólks, svo og félagasamtök þeirra, eru velkomin til starfa í samstarfsnefnd en saman vinnur sá hópur að skipulagningu hátíðarinnar. 

Frelsisganga homma og lesbía 1994

Skrifstofa Hinsegin daga

Skrifstofa Hinsegin daga er á Suðurgötu 3, 101 Reykjavík. Þar er starfsstöð framkvæmdastjóra félagsins en viðtalstími er samkvæmt samkomulagi.

Netfang skrifstofu Hinsegin daga er skrifstofa@hinsegindagar.is og pride@hinsegindagar.is.

Framkvæmdastjóri

INGA AUÐBJÖRG K. STRAUMLAND (hún)
inga@hinsegindagar.is
✆ 896-6120

Stjórn Hinsegin daga

Stjórn Hinsegin daga er kjörin á aðalfundi og fer með æðsta vald félagsins á milli aðalfunda. Stjórnin er skipuð sjö einstaklingum: formanni, gjaldkera, ritara og fjórum meðstjórnendum. Hver stjórnarmaður leiðir sérstakt teymi sem ber ábyrgð á einstökum þáttum í rekstri félagsins, t.d. fjármálum og rekstri, miðlun, mannauði, fræðslu-, félags- og hátíðardagskrá. Ef þú hefur áhuga á að taka sæti í einu af undirteymum stjórnar hafðu þá samband við skrifstofu Hinsegin daga.

Formaður Hinsegin daga

GUNNLAUGUR BRAGI BJÖRNSSON (hann)
gunnlaugur@hinsegindagar.is
✆ 869-2979

Meðstjórnandi
Hátíðardagskrá

HELGA HARALDSDÓTTIR (hún)
helga@hinsegindagar.is

Gjaldkeri
Fjármál og rekstur

LEIFUR ÖRN GUNNARSSON (hann)
leifur@hinsegindagar.is
✆ 821-4182

Meðstjórnandi
Félagsdagskrá

MARGRÉT ÁGÚSTA ÞORVALDSDÓTTIR (hún)
margret@hinsegindagar.is

Ritari
Miðlun og mannauður

RAGNAR VEIGAR GUÐMUNDSSON (hann)
raggi@hinsegindagar.is

Meðstjórnandi
Tækni og framkvæmd

RÓBERTA ANDERSEN (hún)
roberta@hinsegindagar.is

Meðstjórnandi
Fræðsludagskrá

SANDRA ÓSK EYSTEINSDÓTTIR (hún)
sandra@hinsegindagar.is