Tímarit Hinsegin daga er gefið út fyrir hverja hátíð og inniheldur dagskrá hátíðarinnar en auk þess viðtöl, myndir og margt fleira.
Löng hefð hefur skapast fyrir því að í Tímariti Hinsegin daga birtist greinar og viðtöl um hinsegin málefni og menningu. Ritið er þannig eitt af fáum prentuðum málgögnum hinsegin samfélagsins á Íslandi og eitt helsta ritið sem fjallað hefur um hinsegin sögu og menningu hér á landi.
Tímarit Hinsegin daga 2021
– Fyrri tímarit Hinsegin daga má finna hér