Stutt gönguferð um miðborgina þar sem komið verður við á stöðum sem tengjast hinsegin sögu og farið verður yfir hvernig saga hinsegin fólks tengist ýmsum merkum viðburðum í Íslandssögunni.
Gangan leggur af stað frá horni Skólavörðustígs og Laugavegs klukkan 12 á hádegi og stendur í ríflega klukkustund.
Viðburðurinn fer fram á ensku.