Stjórn Hinsegin daga óskar eftir áliti þátttakenda og gesta með það markmið að gera hátíðina betri og fjölbreyttari en nokkru sinni fyrr. Okkur þætti vænt um ef þú gæfir þér tíma til að svara stuttri könnun en svartími ætti að vera nema örfáar mínútur. Taktu þátt með því að smella hér.
Innsýn þín skiptir sköpum fyrir velgengni Hinsegin daga í Reykjavík. Takk fyrir þátttökuna!