#blacklivesmatter

Ástandið í Bandaríkjunum hefur varla farið framhjá neinum þar sem svart fólk hefur mótmælt lögregluofbeldi undir formerkjunum #blacklivesmatter – en hvernig hefur hreyfingin áhrif á Íslandi? Hinsegin svart og brúnt fólk deilir reynslu sinni af rasisma á Íslandi og ræðir um hvað samfélagið getur gert til að styðja við baráttuna.

Viðburðurinn fer fram á ensku