Dagskrá komin í loftið / Dagskrá í lausu lofti

Dagskrá Hinsegin daga 2021 er komin í loftið með fyrirvara um breytingar. Líkt og aðrar hátíðir þá bíðum við leiðbeininga frá yfirvöldum um hver okkar næstu skref verða og hagræðum þá dagskrá í takt við takmarkanir. Hinsegin dögum verður ekki aflýst.