Flæðandi freyðivín – eitt er aldrei nóg

Alba Hough, margverðlaunaður vínfræðingur, og Helga Haralds, matreiðslumaður, taka höndum saman og kynna fjórar mismunandi tegundir freyðivíns og kampavíns fyrir gestum. Komið í fordrykki og fingrafæði áður en þið haldið út á lífið með sönnum glimmer og glamúr. 

Ath! Í blaði Hinsegin daga kemur fram röng tímasetning, viðburðurinn byrjar 19:00.