Hinsegin barneignir


Hvernig virkar ættleiðingarferlið? Hvernig gerist ég fósturforeldri? Hvað þarf að hafa í huga þegar stofnað er til fjölskyldu á „óhefðbundinn máta“?

Við leitumst að því að svara þessum spurningum og fleirum varðandi hinsegin barneignarferli sem brenna á fólki.

Frítt

Staðsetning: