Hinsegin kórinn & Rock Creek Singers


Hinsegin kórinn getur að sjálfsögðu ekki látið sig vanta á 20 ára afmæli Hinsegin daga og þá dugar ekkert minna en að halda tónleika í Hörpu.

Kórinn verður ekki einn á sviðinu heldur hefur hann boðið til sín gestakórnum Rock Creek Singers en hann skipa söngvarar sem eru hluti af Gay Men’s Choir of Washington DC. Það verður einstök upplifun að sjá þessa tvo kóra leiða saman hesta sína!

Miðasala verður auglýst þegar nær dregur.

Staðsetning: