Hinsegin kynheilbrigði

Eftir þrusuvinsælan viðburð í fyrra er kynfræðingurinn Indíana Rós mætt aftur og í þetta sinn með kynlífsráðgjafanum og sálfræðingnum Aldísi Þorbjörgu Ólafsdóttur. Saman deila þær með okkur sinni vitneskju og fræðslu um kynheilbrigði sem er sérstaklega miðuð að hinsegin fólki. Ung sem öldruð, reynd eða óreynd, öll eru velkomin!

Viðburðurinn fer fram á ensku