Kvöldganga – Hin hliðin á Reykjavík

Guðjón Ragnar Jónasson leiðir gesti um miðbæ Reykjavíkur og bregður upp svipmyndum úr menningarheimi sem mörgum er hulinn, segir grátbroslegar sögur úr leikhúsi næturlífsins en rifjar einnig upp áfanga úr langri og strangri baráttu fyrir réttindum og sýnileika hinsegin fólks. 

Gangan hefst fyrir utan Borgarbókasafnið í Grófinni.

Þáttaka ókeypis, viðburðurinn fer fram á íslensku