
Lok samstarfs við sendiráð Bandaríkjanna á Íslandi
Stjórn Hinsegin daga ákvað í vor að ekki yrði gengið til samstarfs við bandaríska sendiráðið í ár, eins og undanfarin ár. Atburðir síðustu vikna hafa endanlega staðfest að sú ákvörðun var rétt.
Stjórn Hinsegin daga ákvað í vor að ekki yrði gengið til samstarfs við bandaríska sendiráðið í ár, eins og undanfarin ár. Atburðir síðustu vikna hafa endanlega staðfest að sú ákvörðun var rétt.