PRIDE CENTRE

Félagsheimili hinsegin fólks á Hinsegin dögum

Hringiða hátíðarhalda Hinsegin daga verður í IÐNÓ alla vikuna, þar sem svokallað PRIDE CENTRE verður starfrækt annað árið í röð. Eins og í fyrra þá mun þar fara fram fjölbreytt flóra viðburða á sviði fræðslu, menningar og skemmtunar. Einnig verður Kaupfélag Hinsegin daga starfrækt í húsinu, ásamt því sem gestir og gangandi geta keypt sér veitingar, sest niður og spjallað um hinseginleikann og baráttuna.

OPNUNARTÍMAR PRIDE CENTRE
Pride Centre er opið daglega frá 5. – 10. ágúst.
Mán // 11:00-23:00
Þri // 11:00-23:00
Mið // 11:00-23:00
Fim // 9:00-23:00
Fös // 11:00-01:00
Lau // 11:00-19:00 (Lokahóf 22-03)


Litríkasta kaupfélag landsins

Enn á ný opna Hinsegin dagar litríkasta kaupfélag landsins þar sem seldar verða ýmis konar regnbogavörur, m.a. fánar, fatnaður, nælur og skraut. Þá verða vörur frá íslenskum hönnuðum til sölu, til dæmis regnbogakerti frá Hjartastað, servíettur frá Letterpress, handgerðar sápur í regnbogalitum frá TitanWorks, regnbogavettlingar og skotthúfur frá Tíru. 

OPNUNARTÍMAR KAUPFÉLAGSINS
Mán // 11:00-23:00
Þri // 11:00-23:00
Mið // 11:00-23:00
Fim // 9:00-23:00
Fös // 11:00-23:00
Lau // 11:00-13:00


Dagskrá í Pride Centre

Meginþorri dagskrár Hinsegin daga fer fram í Pride Centre. Lesa má um einstaka dagskrárliði á dagskrársíðunni sjálfri, en hér eru helstu dagskrárliðir sem fram fara í Pride Centre yfir hátíðarvikuna.

ÞRIÐJUDAGUR

13:30 // Nú og þá

MIÐVIKUDAGUR

FIMMTUDAGUR

19:00 // Pub-Quiz

LAUGARDAGUR