Dragkeppni Íslands – NETSÖLU LOKIÐ, MIÐAR SELDIR VIÐ HURÐ


kr. 3.900

Out of stock

Category:

Product Description

Netsölu er nú lokið. Miðar verða seldir við hurð.

Glimmer, glamúr og frábær skemmtun!

Hin glæsilega keppni um titlana Dragdrottning og Dragkóngur Íslands verður haldin 9. ágúst sem liður í 20 ára afmælishátíð Hinsegin daga!

Kóngar og Drottnignar munu keppa um stærstu drag-kórónur Íslandssögunnar og búist er við að áhorfendur hreinlega missi vatnið meðan á sýningu stendur. Keppendur munu sýna atriði, persónutöfra og leynda hæfileika. Semsagt – viðburður sem enginn drag-unnandi má láta fram hjá sér fara!

Að keppni lokinni hefst krýningarpartý sem er innifalið í miðaverði.