Regnbogahátíð fjölskyldunnar

Regnbogahátíð fjölskyldunnar verður haldin í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum í ár. Hinsegin foreldrar ásamt Hinsegin dögum bjóða upp á skemmtilega dagskrá fyrir gesti á öllum aldri. Skemmtiatriði, leikir og góðgæti fyrir unga sem aldna. Við hlökkum til að sjá ykkur!

Frítt inn