Stigaspjöld fyrir Júróvisjón

Gleðileg hinsegin-jól! Hinsegin dagar eru auðvitað stærsta hátíð ársins fyrir hinsegin fólk en júróvisjón kemst ansi nálægt því fyrir mörg okkar. Glimmer, einhyrningar, kröftugir dansarar og endalaus gleði! Hvað er hægt að biðja um meira?

Hinsegin dagar vilja auka á partýið og bjóða því upp á stigaspjöld og júróvisjón-bingó, sem er tilvalið að prenta út fyrir partýið. Smellið á hlekkina til að hlaða niður skjölunum.

FYRRI UNDANKEPPNI // 9. MAÍ 2023

Stigaspjald

Júróvisjón-bingó – 6 mismunandi spjöld

SEINNI UNDANKEPPNIN // 11. MAÍ 2023

Stigaspjald (íslenska // English)

Júróvisjón-bingó – (íslenska // English)

LOKAKVÖLDIÐ // 13. MAÍ 2023

Stigaspjald

Júróvisjón-bingó