Stolt í hverju skrefi – Hátíðardagskrá Hinsegin daga á RÚV

Landslið hinsegin skemmtikrafta býður upp á litskrúðuga dagskrá í tilefni Hinsegin daga í Reykjavík!