Trans málefni og íslenskur femínismi

Á þessum viðburði verður farið yfir tengsl femínisma og réttindabaráttu trans fólks á Íslandi. Raddir víðs vegar úr baráttunni koma saman og ræða hvernig hægt sé að sporna gegn hugmyndafræði sem er andsnúin trans fólki innan femínistahreyfingarinnar á Íslandi. 

Viðburðurinn fer fram á íslensku.