Hinsegin dagar fagna áhuga ólíkra aðila á að taka þátt og gera hátíðina enn litríkari. Ef þú stendur fyrir viðburði meðan á Hinsegin dögum stendur hvetjum við þig til að skrá hann hér fyrir neðan. Viðburðir sem áherslum Hinsegin daga birtast í dagskránni okkar sem óopinberir/unofficial viðburðir.
Athugið: Ekki er hægt að tryggja að skráningar sem berast eftir 1. ágúst verði birtar í tæka tíð.
Athugið: Hinsegin dagar áskilja sér rétt til að hafna umsóknum sem ekki falla að markmiðum, boðskap eða eða öðrum kröfum hátíðarinnar hverju sinni.