Skráðu þinn viðburð!

Hinsegin dagar fagna áhuga ólíkra aðila á að taka þátt og gera hátíðina enn litríkari. Ef þú stendur fyrir viðburði meðan á Hinsegin dögum stendur hvetjum við þig til að skrá hann hér fyrir neðan. Viðburðir sem áherslum Hinsegin daga birtast í dagskránni okkar sem óopinberir/unofficial viðburðir.

Athugið: Ekki er hægt að tryggja að skráningar sem berast eftir 7. ágúst verði birtar í tæka tíð.

 • DD slash MM slash YYYY
 • :
 • :
 • Drop files here or
  Max. file size: 128 MB, Max. files: 1.
   Gjarnan í stærðinni 1080*450. Ekki er hægt að myndir í annarri stærð njóti sín vel. // Preferably in 1080*450. We can not guarantee photos in other sizes will work well.

  Athugið: Hinsegin dagar áskilja sér rétt til að hafna umsóknum sem ekki falla að markmiðum, boðskap eða eða öðrum kröfum hátíðarinnar hverju sinni.