Göngupotturinn er opinn til 1. júlí

Gleðigöngupotturinn er samstarfsverkefni Hinsegin daga og Landsbankans, en markmið styrkjapottsins er að gera gönguna eftirminnilegri og kraftmeiri, boðskapinn áþreifanlegri og jafna tækifæri til þátttöku. Potturinn veitir styrki á bilinu 100-500 þúsund, en heildarupphæð pottsins er 1.500.000 kr. Nánari upplýsingar er að finna á undirsíðu pottsins, en einnig er hægt að sækja um hér að neðan. Frestur til að sækja um er til og með 1. júlí 2024.

Gleðigöngupottur 2024 // Parade Fund 2024

 • Lýsið hugmyndinni, útfærslunni og umgjörðinni eins nákvæmlega og ykkur er unnt. // Describe the concept, idea and intended execution as well as possible.
 • Þema hátíðarinnar í ár er hinsegin menning í sínu víðasta samhengi // The theme of this years festival is ‘queer culture’.
 • A description of the group, whether it’s formal (such as an organization, institution or other) or informal (a group of friends, or people that have something in common but no formal organization) and why this group belongs in the parade.
 • Gerðu grein fyrir öllum kostnaðarliðum // Please mention all estimated expenditures.
 • Ef aðrir styrkir hafa fengist, gerður grein fyrir frá hverjum og að hvaða upphæð. // If so, state all amounts and where they come from
 • Styrkupphæðir geta verið allt að 500.000 kr. // Grants from Pride Parade Fund can be up to 500.000 ISK
 • Drop files here or
  Max. file size: 128 MB.
   Vinsamlega veljið fylgiskjöl gaumgæfilega. Gott er að miða við að senda eina mynd, t.d. skissu af atriðinu, ljósmynd af fyrirmynd atriðsins eða annað slíkt.
  • Bankaupplýsingar // Bank Info

   Hljóti atriðið styrk – hvert viltu að styrkurinn verði greiddur? // Where should we send the grant, if applicable?
  • Á sniðinu bankanúmer-höfuðbók-reikningsnúmer // In the format of bank-ledger-account number