Stendur þú fyrir viðburði?

Á hverju ári bjóða ótal hópar, einstaklingar, stofnanir og jafnvel fyrirtæki upp á viðburði sem tengjast Hinsegin dögum á einhvern hátt. Við viljum gjarnan ná utan um allt sem er í gangi og gera upplýsingarnar aðgengilegar á vefnum okkar. Í því bjóðum við upp á birtingu Off-venue viðburða hér á vefnum, svo fremi sem viðburðurinn sé viðeigandi fyrir tilefnið og tengist hinsegin samfélagi og menningu á einhvern hátt.

Athugið: Ekki er hægt að tryggja að skráningar sem berast eftir 1. ágúst verði birtar í tæka tíð.

Registration for unofficial events

  • DD slash MM slash YYYY
  • :
  • :
  • Drop files here or
    Max. file size: 128 MB, Max. files: 1.
      Gjarnan í stærðinni 1080*450. Ekki er hægt að tryggja að myndir í annarri stærð njóti sín vel. // Preferably in 1080*450. We can not guarantee photos in other sizes will work well.