Miðasala hafin

Á ári hverju standa Hinsegin dagar í Reykjavík fyrir fjölda viðburða og eru lang flesti þeirra án aðgangseyris. Dagskrá ársins 2022 má sjá hér.

Miðasala á viðburði með aðgangseyri er nú hafin í vefverslun Hinsegin kaupfélagsins.

Viðburðir með aðganseyri eru flestir með nokkuð takmörkuðum miðafjölda og því gildir hið gamla góða – fyrst koma, fyrst fá.