Eitt af markmiðum Hinsegin daga er fræðsla og miðlun þekkingar á sögu, menningu og réttindabaráttu hinsegin fólks. Hér á vefnum má finna ýmiskonar fræðandi efni tekið saman af Þorvaldi Kristinssyni en efnið er meðal annars tengt sögu hátíðarinnar, réttindabaráttunni og svo framvegis.
Efnið er birt á vef Hinsegin daga með góðfúslegu leyfi Þorvaldar og kunnum við honum bestu þakkir fyrir.
- – Brot úr sögu samkynhneigðra
- – Misrétti og réttarbætur
- – Regnbogafáninn
- – Saga Pride hátíða
- – Uppreisnin í Christopher Street
Njótið vel!