Draggkeppni Íslands 2015

Draggkeppni Íslands fer fram í Gamlabíó miðvikudaginn 5. ágúst. Húsið opnar kl. 20 en keppnin hefst kl. 21.

Hægt er að nálgast miða á keppnina á  www.midi.is  eða í miðasölunni í Gamlabíó.
Félagar í Samtökunum ´78 með gilt skírteini og handhafar Pride Passa Hinsegin daga geta keypt miða með sérstökum afslætti á staðnum.
Þemað í ár er „Back to basics“.