Sækja um frímiða

Miðastefna Hinsegin daga

Hinsegin dagar bjóða upp á fjölmarga ókeypis viðburði. Í öðrum tilvikum er aðgangseyri stillt í hóf. Við viljum ekki að aðgangseyrir á opnunarhátíð eða lokaball sé útilokandi fyrir neitt okkar, svo ef þú treystir þér ekki til að greiða fyrir miða getur þú óskað eftir frímiða fyrir 7. ágúst.

Vinsamlega athugið: Frímiðum er ætlað að fjarlægja fjárhagslegar hindranir sem annars myndu hindra meðlimi hinsegin samfélagsins í því að sækja viðburði Hinsegin daga.

Sækja um frímiða

Umsóknarfrestur um frímiða var til og með 6. ágúst 2023.