Götulokanir

Götulokanir í miðborginni vegna gleðigöngu Hinsegin daga

 

Hér fyrir neðan má sjá þær götulokanir sem verða í gildi í miðborginni í tengslum við Gleðigöngu Hinsegin daga og útihátíð í Hljómskálagarðinum. Forsvarsfólk Hinsegin daga biður hagsmunaaðila í miðborginni velvirðingar á þeim truflunum sem hátíðin kann að valda. Íbúar Reykjavíkur og gestir eru beðnir að sýna samstarfsvilja og umburðarlyndi og hvattir til að nýta sér eftirfarandi leiðir til að komast til og frá miðborginni:

  • Strætó gengur allan daginn. Athugið breytta áætlun á meðan götulokunum stendur – sjá straeto.is
  • Í miðborginni eru bílastæðahús sem oft hafa verið illa nýtt á meðan hátíðahöldunum stendur (sjá kort hér fyrir neðan) og engin ástæða er til að leggja bílum ólöglega.

– Gleðilega hátíð! –

Upplýsingar um götulokanir 2019 munu birtast hér þegar nær dregur en hér má sjá upplýsingar um götulokanir sem giltu 2018:

 

götulokani2018