Krossgátan 2023

Smelltu hér til að sjá lausnina

Lárétt

   2.  Fólk sem vill vera í samböndum með mörgum í einu er _______. (8)

   6.  Sandy Olsson í myndinni Grease er kölluð Sandra  ___. (3)

   8.  Þegar framkvæmdarstjóri S78 lendir í miklum átökum þá lendir hann á sama stað og nafni hans í Biblíunni (í nefnifalli). (11)

10.  Ein formgerð intersex fær bara kossa. (3)

11.  Sigurvegari Eurovision í ár. (6)

12.  _____ ___ King, lesbísk tennisstjarna (6,4)

14.  Skírnarnafn grínistans var með uppistandið Nanette. (6)

15.  Heimsfrægt skáld sem orti ástarljóð til bæði karla og kvenna. (11)

16.  Árið 2010 fengu samkynhneigðir að _____. (7)

17.  Gæinn sem segir „Hello, Barbie, let’s go party“. (3)

18.  Heiti heimsþekktrar ástralskrar dragdrottningar sem lést á þessu ári. (4,4)

20.  The ___cracker, ensk þýðing á heiti þekkts ballets en tónlistin var saminn af rússneskum homma. (3)

22.  Borgin þar sem Stonewall- uppreisnin var gerðí. (3,4)

25.  Rómverskur keisari sem átti elskhuga sem hét Antoníus (latneskt eða íslenskt nafn keisarans). (9)

26.  Sviðslistanafn Stefáns Grygelko sem lést á árinu. (7)

27.  Ástkona Frank-N-Furter áður en hann byrjaði með Eddie. (8)

28.  Það mætti halda að það væri heiti á harmóniku sem var notuð í sýningum listamannanna í 18. og 26. lárétt (í eignarfalli). (9)

Lóðrétt

   1.  Mynd byggð á söngleik sem inniheldur lagið „Ég er eins og ég er“. (3,4,4)

   2.  Litur sem í fána eikynhneigðra sem táknar samfélag. (9)

   3.  Hlutverk sem Randy Jones lék í Village People. (6)

   4.  Sá hommi/tvíkynhneigði maður sem hefur unnið mesta landvinninga. (9,5)

   5.  Bar sem var til húsa á Laugavegi 22 áður en Kíkí kom þangað. (7)

   6.  Staður í D&D þar sem hægt er að segja: „Make love, not war“. (8)

   7.  Samkvæmt nafninu ætti þessi hægri sinnaða sjónvarpsstöð einvörðungu að færa fréttir af eiginkvári Uglu Stefaníu. (3,4)

   9.  Earhart, fyrsta konan til að fljúga yfir Atlantshafið. (6)

13.  Maðurinn sem Davíð konungur í Biblíunni elskaði. (7)

16.  Jafngott að hommahatarar nái aldrei að komast yfir þetta „tæki“. (6)

17.  Ánægja af því við að vera í líkama sínum. (8)

18.  Titill Kamillu og þúsunda karlmanna. (9)

19.  Söngkonan sem söng „I am coming out“. (5,4)

21.  Disney- teiknimyndapersóna sem byggistð á dragdrottningunni Divine. (6)

23.  Eftirnafn Hollywood- leikkonu sem var í sambandi við Tallulah Bankhead og Billie Holiday. (5)

24.  Æðsta „fairy“ í Samtökunum ‘78? (5)