Samstarfsnefnd

Á hverju ári kemur fjöldi sjálfboðaliða að undirbúningi og framkvæmd Hinsegin daga í nafni samstarfsnefndar félagsins. Á vettvangi samstarfsnefndar eru auk þess ýmsar undirnefndir og hópar sem í umboði stjórnar Hinsegin daga starfa að afmörkuðum verkefnum. Hér á eftir eru talin upp nokkur af hlutverkum og nefndum á þeim vettvangi:

Ef þú vilt starfa með samstarfsnefnd getur þú haft samband við stjórn Hinsegin daga í gegnum netfangið pride@hinsegindagar.is eða með því að skrá þig sem sjálfboðaliða hér.