Fjárstuðningur og samstarf

Hinsegin dagar eru frjáls félagasamtök sem árlega standa fyrir samnefndri hátíð í Reykjavík. Allur undirbúningur og framkvæmd hátíðarinnar er í höndum sjálfboðaliða.

Fjárstuðningur og dýrmætt samstarf Hinsegin daga við ýmsa aðila gera hátíðina mögulega. Hátíðin tekur auk þess við frjálsum framlögum frá einstaklingum, fyrirtækjum og félagasamtökum. Yfirlit yfir helstu samstarfs- og styrktaraðila Hinsegin daga má sjá hér.

Nánari upplýsingar veita:

Einnig er tekið á móti frjálsum framlögum á styrktarreikning félagins:

  • Bankareikningur: 0150-26-008100
  • Kennitala: 561199-2219