Kaupfélag Hinsegin daga

Kaupfélag Hinsegin daga er ekki bara litríkasta verslun landsins heldur einnig upplýsinga- og þjónustumiðstöð hátíðarinnar.

Hjá okkur færðu allt sem þú þarft fyrir Hinsegin daga.

Kaupfélag Hinsegin daga 2021 er að Aðalstræti 2.

Þar er opið 11:00 til 18:00 alla virka daga
og frá 11:00 til 15:00 laugardaginn 7. ágúst.


Hinsegin kaupfélagið á netinu!
Á hinseginkaupfelagid.is finnur þú valdan regnbogavarning.